aaaaaahhhhhh
eg er buin ad vera i svo miklu rugli undanfarid ad tad er ekki fyndid. eda ju tad er kannski frekar fyndid fyrir ykkur ad lesa en eg var ekkert ad deyja ur hlatri a medan ollu tessu stod.
ok, eg aetla ad fara i gegnum seinustu viku.
regatta - fimmtudagur
regatta! batakeppni. var med soru og brian og fleira rugludu lidi a bat og maetti ekki i vinnuna tvi eg var ad motmaela fyrrum yfirmanni minum. horkudjamm.
fostudagur
aetladi ad hoppa a bat og fara til kefalonia og fljuga til london a laugardegi. fekk ekki flug. stod i sivota med allan farangurinn minn og var bara, jaeja, hvad nu. brookie baud mer ad fara a batnum sinum med ser til lefkada. eg hoppadi bara a batinn an tess ad vera buin ad fa borgad. akvad ad taka leigubil nidur i sivota aftur til ad fa peningana mina. tau budu mer ad vera a batnum tangad til eg fengi flug til london. takk zephy. love.
laugardagur
annar i thynnku eftir regatta hja batsfelogum minum. forum til ligia sem er mjog bjutiful stadur.
sunnudagur
forum til parga sem er ledgendery djamm stadur og einn fallegasti stadur sem eg hef farid til. gedveikur matur a costellos, total luxus. kokteilar alla nottina a sugar. total kostnadur vid kvoldid. null kronur/evrur/what ever. gott ad hafa sambond.
manudagur
vorum afram i parga. aftur mega djamm og matur a costellos og mjog naes.
tridjudagur.
eg fattadi ad eg var ekki med passann minn. eda reyndar fattadi eg tad adeins fyrr og var buin ad vera ad senda einhverjum sendiradskollum ut um allt e-mail. bad batinn minn um ad skilja mig eftir i parga. eins og stadan var vissi eg ekki hvort honum hefdi verid stolid eda hvort eg hefdi gleymt honum i sivota. eg hringdi og hringdi i andreas en hann svaradi mer ekki, enda a eg ekki neina greida inni hja teim manni. helvitin sem vinna fyrir bilaleigur neita ad lana mer bil. af tvi eg er ekki ordin tuttuguogtveggja. fokkju. eg er buin ad vera med bilprof i trju ar og fyrir utan ad hafa fengid eina hradasekt tegar eg var sautjan og hafa einu sinni keyrt a kringluna er eg prima bilstjori, ju og einu sinni bakkad a ruslatunnu. amk betri heldur en tessir grikkir. skruju. arg.
svo eg tok taxa fra parga nidur til sivota og tar reyndist passinn minn vera. hjukk. annars hefdi eg turft ad fara til atenu ad saekja um neydarpassa og vaentanlega hefdi dvol min i london kanselast. hjukk. reyndar var eg i sivota og vissi ekki alveg hvad eg aetti ad gera. tok leigubil til lefkas aftur. tadan rutu til preveza. akvad ad tjekka a flugvellinum tar hvort eg gaeti fengid flug til korfu tar sem sara og brian voru. tegar eg kom a flugvollinn var hann lokadur. LOKADUR. i know, eg vissi heldur ekki ad flugvellir lokudu. panikk. baturinn minn var komin a eyju tannig eg gat ekki hitt tau. engar rutur. panikk. panikkpanikkpanikk. sjitt. akvad ad taka leigubil til igumenitsa og reyna ad na ferju til korfu. eg hafdi ekki hugmynd um hvort ad tad gengju ferjur fra igumenitsa til korfu a tessum tima. eg akvad bara ad lata a tad reyna. leigubillinn brunadi med mig tangad. klukkan 19.15 for ferjan. eg var komin til igumenitsa klukkan 19.15. taxinn skutladi mer nanast upp i ferjuna tannig eg rett nadi seinustu ferjunni til korfu. total taxikostnadur fyrir daginn 270 evrur.
http://www.greeceathensaegeaninfo.com/a-greek-islandscapes/a-greek-island-img/ionian-map-greece-sm.gif
okei, til ad gefa ykkur sma hugmynd um tetta ferdalag er tetta kort af vesturstrond grikklands. igumenitsa er tarna efst vid albaniu. parga er a meginlandinu beint a moti paxos. sivota er naestum sydst a lefkas sem er tarna slatta fyrir sunnan. ja. eg veit. tannig tad var parga-sivota-igumenitsa-corfu
midvikudagur
seinasti dagurinn minn i grikklandi. mjog skrytid. eg og sara eyddum deginum a sundlaugarbakka og tokum svo mega djamm um kvoldid. eg a mjog skemmtilegar myndir fra tvi kvoldi. stay tuned a face.
fimmtudagur
vaknadi ennta full og for upp a flugvoll. komst ad tvi ad flugvellir og flugvelar eru ekkert skarri en eg gef teim kredit fyrir i minningunni. flaug samt yfir held eg svartfjallaland og tad er bara eitt mest toff landslag sem eg hef sed. mega skrytid. var of treytt fyrir myndir samt tannig eg a engar myndir fra tvi. lent i london. eg hringi i katrinu fraenku sem eg vissi ekki ad vaeri fraenka min og sagdi henni ad eg vaeri komin. battery a simanum i lagmarki. hun eitthvad, o shit, ertu komin, uhh, oh, okei, eg var buin ad gleyma ad tu kaemir i dag. hringdu i einhverja gellu og komdu ter nidur a victoria station. eg nadi natturulega ekki i gelluna. hringi aftur i katrinu tegar eg er komin a VS. hun sagdi mer hvert eg aetti ad taka tubid. ef tu ert farin ad baeta otarflega miklu a tig og finnst likamsraekt leidinleg ta er alvoru work out ad vera med 35 kg af farangri i tube systeminu i london. og turfa ad skipta um tube. ef tu finnur tig einhvern timann i somu stodu mundu ad vera i flegnum bol (eg klikkadi natturulega ekki a tvi). ta koma almennilegir breskir herramenn og hjalpa manni ad halda a toskunum upp og nidur troppurnar. takk bresku herramenn.
katrin sagdi mer hvernig eg aetti ad hitta hana tegar eg kom ut ur tubinu. eg natturulega misskildi hana og labbadi kolvitlaust. nuna er hun i skolanum og eg er dead. er a internet cafe ad bida eftir ad hun se buin i skolanum. eg akvad ad vera i haelum i dag. lappirnar a mer oskra a mig.
kaeri tu sem ert ad lesa bloggid mitt. ef tu dirfist til ad vera ad hlaegja ad oforum minum akkurat nuna skaltu skilja eftir komment. eg nenni ekki ad blogga fyrir engan. ta mundi eg bara skrifa dagbok.
6 comments:
ég las:)
hlæ ekkert að þessu, myndi deyja ef ég lenti í þessu!
þú ert algjör hetja fyrir mér;)
lovelove, Linda!:*
Ég flissaði smá, en bara af því að mér finnst þú svo skemmtilegur penni, segir svo líflega og skondið frá slæmri reynslu. Veit samt að ég hefði verið búin að setjast niður á gangstéttarkant einhvers staðar, grenja smá og gefa svo út yfirlýsingu að ég væri hætt þessu og farin heim til mömmu...
Þú ert svo dugleg Hrefna mín, vonandi verður dvölin í London ljúfari en sú á Grikklandi, allavega með meira næs yfirmanni ;)
Knús,
Dikta
Ég hló - en er reyndar búinn að vera að hlæja að óförum þína undanfarna daga.
Ég hló pínu yfir 270 evrunum sem fóru í leigubíl en eiginlega bara í histeríu, það er rugl mikill peningur fyrir leigubíl. Fokking evra.
Kv. Andrea
gangi þér vel elsku ljós. ég flissaði smá, sorrý.. ég er bara svona illa innrætt. þú þekkir mig :)
ást. b.
ég hló ekki neitt!! trúi varla að þú hafir komist, ég sæti hjá diktu á gangstéttarbrúninni háskælandi.
Skálum fyrir breskum herramönnum..Bretar eru awesome:)
Rebekka
Post a Comment