10 Aug 2009

siga siga

Gud eg veit ekkert hvar eg a ad byrja og eg man ekkert hvad eg sagdi seinast.

Berlin var aedisleg og tetta er borg sem eg a potttett eftir ad fara til aftur. Eg nadi lika ad djamma sma tar sem er agaetis tilbreyting fra afvotnunni sem eg er i her.

Hapunkturinn i Berlin var samt an efa tegar eg og Ragnheidur og einhverjir fyrrverandi mega MR spadar akvadum ad fara a einhvern skemmtistad i Berlin sem er bara mest exclusive i Evropu. Eg var alveg semi tipsy tegar eg maetti svo i endalaust longu rodina og bara hlakkadi til. Svo leid timinn og vid vorum ekkert ad mjakast naer hurdinni. Eg var natturulega nykomin fra Grikklandi tannig eg var ad frjosa tarna i rodinni eftir fyrsta klukkutimann tegar tad var nu eiginlega bara runnid af mer. Tetta er sko tannig stadur ad tu ert i rod i svona tvo klukkutima og svo er alveg random hverjir komast inn og hverjir ekki. Mer var farid ad leidast frekar mikid og byrjadi ad taka myndir af dyraverdinum sem var einhver mega fabioi og stadnum. Adur en eg veit af er einn dyravordurinn kominn upp ad mer, bad um myndavelina mina, eyddi ollum myndum af stadnum og dyraverdinum, og sagdi mer og Ragnheidi ad drulla okkur. Leidilegt ad segja tad en eg var eiginlega pinku fegin. Eg hef ekki mikla tru a hversu awesome einn skemmtistadur getur verid. Fyrir utan ad eg var bla af kulda.

En nuna er eg buin ad vera i Grikklandi i svona tvaer vikur og tad er ohaett ad segja ad sidustu vikur hafa verid frekar erfidar. Eg fekk midur skemmtilegar frettir fra Islandi og svo var yfirmadur minn var...hress. Aumingja mamma fekk simtol fra mer grenjandi um midjar naetur adeins of oft sko.

Eg og Sonja forum lika i siglingu um eyjarnar herna i kring i sidustu viku med einhverjum hollenskum gaejum sem var mjog gaman sko.

Ja, annars er eg bara god sko nuna. Allir fra sailing holidays eru ad segja vid mig ad eg aetti ad koma naesta sumar og vinna med teim a batunum. Tad hljomar alveg pinku freistandi to be honest.

Ogedslega fyndid samt, Unnur tok einhvern timann upp a tvi ad segja ad eg vaeri svo mikil Helena. Tegar folk atti i endalausum vandraedum med ad segja nafnid mitt og eg sagdi teim ad eg hafi aldrei haft gaelunafn og var ordin ogedslega pirrud a tvi ad vera bara no, no, no, it's H-R-E-F-N-A sagdi eg fyrst eiginlega bara i djoki, just call me Helena. Nuna heiti eg samt baedi Hrefna og Helena. Frekar steikt. Svo er folk alltaf, Helena, Helena, what's your real name again? Ogedslega saett samt, tad er par herna fra Sailing Holidays og tau voru sko gedveikt ad aefa sig ad segja nafnid mitt og segja tad bara eins og Islendingar. Gedveikt saett ad aefa sig. Frekar vandraedlegt ad tvi eg er alltaf svo upptekin vid ad vera bara HREFNA, no it's HREFNA ad eg er eiginlega bara buin ad gleyma hvad tau heita. Ms. Selfish eda hvad?

lots of love a alla, serstaklega a alla sem eg er ekki ad halda nogu godu sambandi vid. Eg vildi ad eg gaeti skotist heim, gefid ollum eitt gott knus og komid svo bara hingad aftur.

bk., hrefna, master i longum bloggum.

3 comments:

Anonymous said...

GLEYMDIR AÐ SEGJA FRÁ BRITNEY.

Gott blogg samt, ég fyrirgef.

Mættir alveg koma heim og öskra duglega á Inga, hann er farinn að gera sig heimkominn og þykist geta skipað manni fyrir í uppvaskinu. Vá hvað ég hata hann.

Kv. Andrea

Unknown said...

sástu ekki bloggið fyrir neðan? ég hef bara EKKERT meira um Britney love að segja.

ps. sástu smsið sem ég sendi þér frá berlín um gellnua með dúskahringinn??

Anonymous said...

Gott að það er enn gaman :) Haltu áfram að vera dugleg að blogga og láta vita af þér!
Kv. Birta Aradóttir