oj.
af hverju eru allir svona donalegir vid mig tessa daganna? eg reyni alltaf ad brosa og vera naes og segja please.
doni nr 1. fru nagranni.
ok, eg kom aftur hingad i storborgina a annan. ta hafdi eg verid buin fyrst af ollu vinna eins og vitleysingur og turfti alvarlega ad sofa, en eg var ad klara jolastussi og svoleidis. a islandi svaf eg heldur ekkert mjog mikid tvi eg var of uptekin vid ad leika vid fjolskylduna mina.
a annan i jolum flaug eg svo heim og maetti beint i vinnuna med ca. 35 kg af farangri og er gjorsamlega urvinda. EN husid mitt er ogedslega skitugt. og eg vil ekki bua a ruslahaug. tannig eg fae svona hreingerningakast. og byrja ad ryksuga. trjatiu sekundum seinna kemur fru nagranni ut ur ibudinni sinni og...
fru nagranni: ARE YOU VACUUMING AT THIS HOUR?
eg, jafn otrulega kluless og vanalega var ekki buin ad atta mig a tvi ad klukkan var tiu minutur i tiu og tegar tu byrd i svona fjolbyli tarftu ad vera tillitsamur og stuff: uhh, yeeah
fru nagranni: YOU KNOW I HAVE TO GET UP REALLY EARLY IN THE MORNING, WHAT ARE YOU THINKING, IT'S GETTING SO LATE
eg, atta mig a tvi ad hun hefur nu rett fyrir ser: but it's like, really dirty.
fru nagranni: can't you just save it till the mornin????
eg: uhh, sure og skammast min otrulega mikid fyrir ad vera svona mikill doni.
EN hefdi hun ekki getad sagt kannski, sorry, could you maybe save this till the morning, I kinda have to get up pretty early tomorrow morning. ALLIR HAPPY.
mig langadi mest ad segja: well, so do I, would you want me to knock on your door in our CLEAN HOUSE tomorrow morning to see if you made it out of bed??
en grace var eiginlega med betra svona eftir a witty comment tegar hun sagdi ad eg hefdi att ad segja ad ef hun hefdi ekki trassad ad ryksuga svona lengi ta mundi eg ekki fa hreingerningartorf klukkan 10 a kvoldin. sem eg hefdi att ad segja.
i stadinn treif eg bara klosettid og eldhusid, MED KUSTI!
doni nr 2. omurlegur kunni i vinnunni.
ok, i vinnunni minni eru sko pakkad af folki og ogedslega margir og tad verdur ogedslega heitt tarna inni og grillid okkar er sjitt tannig ad tad var ad myndast svona reykur ut um allt. eg akved i orskamma stund ad opna hurdina ut til ad fa sma hreyfingu a loftid.
kunni: do you really have to open up that door?
eg: sorry guys, it's only for a couple of minutes. we just need a little bit of circulation in here
kunni: what ever, it's not like we're payin customers or anything..
eg: veit ekki alveg hvad skal segja og loka bara hurdinni.
doni nr 3. omurlega franska fjolskyldan i vinnunni.
ok, eg veit ekki alveg hversu vel tu ert ad ter i svona hospitality. almennt tykir ekki vel sed ad koma med eigin drykkjarfong eda nesti a svona tjonustustadi. serstaklega fer fyrir brjostid a okkur ef tu kemur med kaffi af odru kaffihusi inn a kaffihusid okkar. SERSTAKLEA ef tad kaffi er STARBUCKS.
fjogurra manna fjolskylda situr, tvaer daetur og foreldrar og daeturnar sotra badar a starbucks.
eg: excuse me, you really can't bring your own coffee in here.
tau: what... what... (helvitis folk sem tykist ekki kunna ensku)
eg: you can't drink coffee in here that's not from here.
foreldrar: but we bought some coffees (fyrir sig sem sagt)
eg: sorry, it's still not allowed to drink coffee from somewhere else in here.
stelpa1: but mine is finished anyway
eg: alright, can I throw away then the cup?
stelpa1: sure
eg: can I take yours as well then?
foreldrar: what is your problem?
eg: it's just company policy, sorry, it's not allowed. mind if I take yours?
stelpa2: what are you saying? I can't speak english...
eg: ....
foreldrar: what are you, like the prime minister? in france this is okay.
eg: well, we're not in france right now.
foreldrar: what, isn't this a democracy here?
eg er nu eiginlega bara ordlaus a tessum timapunkti tegar folkid a naesta bordi skerst i leikinn
folkanaestabordi: what's your problem, they bought some coffees. why are you taking these company policies so seriously?
eg: I'm just doing my job, like cleaning tables and bringing you your coffees. This is just a part of my job
folkanaestabordi: oh, I don't wanna get involved, just because these people can't speak English I thought I made help them out, but why do you take this so seriously...?
(tetta folk virtist nu bara kunna ensku alveg tokkalega helt eg)
eg veit eiginlega ekki alveg hverju eg a ad svara: I'm sorry guys if I crossed the lines
folkanaestabordi: well you've made your point pretty clear, I think they've got it now.
Tannig eg labba bara i burtu a medan stelpu***** sotrar enn a starbucks frabbucinonum sinum.
kannski er eg bara svona otrulega osvifin lika.
annars voru jolin alveg yndisleg hja mer. gud hvad eg er fegin ad hafa komid heim. maturinn var fullkominn, jolagjafirnar handa ollum hefdu ekki getad passad betur og allir alsaelir.
takk fyrir mig:)
28 Dec 2009
17 Dec 2009
samband vid umheiminn...
uhh, ja, ekki min sterka hlid apparantly.
tegar mamma hafdi ekki heyrt i mer i marga daga og margar vikur og marga manudi hringdi hun stanslaust i mig.
eg svaradi loksins og hun sagdi ad hefdi hun turft ad bida degi lengur eftir svari fra mer hefdi hun hringt i vinnuna til ad ga hvort eg vaeri a lifi.
tegar eg segi grace vinnufelaga fra tessu sagdi hun nu bara einfaldlega,
ja audvitad, mamma hennar isis hringdi einhvern timann nidur a ganton street.
svo tetta er ekki bara eg, tetta er london.
tannig gott folk, eg veit tid hafid gaman af tvi ad njosna um mig og stelist til ad lesa tegar enginn ser til, svo sma update.
ja, eg kem heim um jolin.
nei vaentanlega ekki til ad sja tig samt.
eg flyg heim til islands beint eftir vinnu seint a torlak og maeti svo i vinnuna aftur a annan i jolum beint eftir flugid.
svo eg nae rett ad kyssa mina nanustu a badar kinnar adur en eg er rokin aftur i ad vera awesome i london.
en tu veist, feel free my nearest and dearest og fjaerri ad smella mer inn i jolaruntinn tinn a adfangadag eda eitthvad.
og tu veist, eg man alveg ennta eftir ykkur og vona ad tid muni ennta eftir mer
xoxo
Hrefna Heladottir.
tegar mamma hafdi ekki heyrt i mer i marga daga og margar vikur og marga manudi hringdi hun stanslaust i mig.
eg svaradi loksins og hun sagdi ad hefdi hun turft ad bida degi lengur eftir svari fra mer hefdi hun hringt i vinnuna til ad ga hvort eg vaeri a lifi.
tegar eg segi grace vinnufelaga fra tessu sagdi hun nu bara einfaldlega,
ja audvitad, mamma hennar isis hringdi einhvern timann nidur a ganton street.
svo tetta er ekki bara eg, tetta er london.
tannig gott folk, eg veit tid hafid gaman af tvi ad njosna um mig og stelist til ad lesa tegar enginn ser til, svo sma update.
ja, eg kem heim um jolin.
nei vaentanlega ekki til ad sja tig samt.
eg flyg heim til islands beint eftir vinnu seint a torlak og maeti svo i vinnuna aftur a annan i jolum beint eftir flugid.
svo eg nae rett ad kyssa mina nanustu a badar kinnar adur en eg er rokin aftur i ad vera awesome i london.
en tu veist, feel free my nearest and dearest og fjaerri ad smella mer inn i jolaruntinn tinn a adfangadag eda eitthvad.
og tu veist, eg man alveg ennta eftir ykkur og vona ad tid muni ennta eftir mer
xoxo
Hrefna Heladottir.
15 Dec 2009
10 Dec 2009
gæsalappir
sick fólk.
okei, þú veist þegar maður skrifar eitthvað á google kemur alltaf svona suggestion.
af hverju þegar ég leita að "how to get an ni number" þá gerist:
þegar ég er komin "how to get...." kemur hugmyndin "... pregnant". og þegar ég er komin á "...an..." kemur "....erection". Er þetta í alvöru það sem fólk leitar mest að á google.
sick fólk.
allaveganna. ég hef komist að því að tvo "seasonal jobs" á einu (hálfu) ári er kannski fullmikið af því góða. jafnvel fyrir svona icelandic maniac eins og (grace kallar mig) ég er. í staðinn fyrir að vera í löngu máli að lýsa því hversu ógeðslega busy og awesome ég er í vinnunni ætla ég bara að segja ykkur hvað ég er mikill MASTER í að koma mér í vandræðalegar aðstæður. tvennt poppar strax upp í hausinn á mér.
já, gott fólk (ekki þetta sick fólk vonandi) ég ætla að leyfa ykkur að hlægja upphátt við tölvuna ykkar. að mér. verði ykkur að góðu.
saga nr. 1. MJÓLK.
Setjum upp sitjúasjon. Sunnudagsvakt. Gjörsamlega BRJÁLAÐ að gera í miðbæ london yfir jólin. gjörsamlega. brjálað. að gera. brjálað. seinni partinn á sunnudaginn er mjólkin okkar að klárast. fyrirtækið sem við kemur alltaf með mjólkina til okkar alla daga nema sunnudaga leyfir mér ekki að panta. mjólkin okkar er að klárast.
(ég vinn á kaffihúsi. samtalið...
ég eða kollegi: good afternoon, how can I help you?
kúnni: good afternoon. could I please get a latte.
ég eða kollegi: how would you feel about a latte sin letche or what we would translate it as, latte without milk?
...félli örugglega ekki í góðan jarðveg)
SVO. mjólkin er að klárast. engin pöntun á leiðinni.
sunnudagur. allt að lokast. klukkan er korter í fimm. summerfields (supermarkaðurinn í nágrenninu) lokast eftir korter. það tekur tíu mínútur að labba þangað. nýi yfirmaðurinn minn og ég ákveðum að einhver þurfi að hlaupa þangað. ég ákveð að fara. hún réttir mér fjörtíu pund. ég hleyp í summerfields.
ég stend fyrir framan mjólkurrekkann og er ekki viss hversu margar mjólkuumbúðir ég get keypt fyrir fjörtíu pund. ég ákveð að taka eina og kem upp að kassanum.
ég: hæ. má ég plís fá eins margar mjólkurumbúðir og ég get fyrir fjörtíu pund.
afgreiðsludama: (sendir mér augnaráð eins og ég sé gjörsamlega galin) ertu viss?
ég: já, alveg viss.
afgreiðsludama: ókei, þú mátt fá tuttuguogsex mjólkurumbúðir fyrir fjörtíu pund.
(mjólkurumbúðir eru 4 pints eða 2.27 lítrar).
ég tók einhverja svona litla kerrudruslu með mér. í hana komust fimmtán umbúðir. ég set restina bara í poka og ætla að labba af stað. nei. pokarnir eru ALLTOF þungir fyrir mig. ég fæ lánaða svona handkörfu eins og maður fær í búðinni. það er sjitt þungt líka.
EN ég verandi þrjósk í meira lagi stundum, ákveð að gefast ekki upp og skila kannski nokkrum. svo ég labba af stað. með allt.
nótabene. þá sko gat kerrudruslan ekki staðið nema að ég héldi við hana.
nótabene2. ég gat varla haldið á handkörfunni.
SVO ég reyni að ýta handkörfunni á undan mér ca. hálfan meter, áður en ég dreg kerruna upp að mér.
ég fatta að það er ekki mjög skilvirkt (verkfræðigenin sjáðu til). þannig ég held á handkörfunni og dreg kerrudrusluna á eftir mér. ég labba mjööög hægt. á endanum kemur samtal:
random gella: hæ. þarftu kannski hjálp
ég: nei nei, ég er sko alveg góð
random gella: ertu viss
ég: well, ég meina ef þú hefur ekkert betra að gera og langar geðveikt mikið til að hjálpa mér væri geðveikt ef þú gætir dregið kerrudrusluna bara upp á næsta horn
random gella: ókei.
ég og random gella að burðast með öll ósköpin, hún með kerrudrusluna og ég með handkörfuna í fanginu sem er í meira lagi þung.
skemmtileg staðreynd, hún hafði komið til íslands.
random gella: hvert þarftu eiginlega að komast með þetta allt
ég: veistu hvar carnaby street er?
random gella: já
ég: já, þetta er svona einu húsi frá carnaby street.
random gella: ók.
random gella: fæ ég kannski kaffi?
ég: uhh, jááá, eins og þú vilt
við komum loksins upp í vinnu þar sem er ennþá brjálað að gera
ég: grace (sem er á kaffivélinni). þessi gella þarf latte í take away cup núna. ok takk.
ok, pínku húmorískt, en ekki jafn fyndið og þegar ég læsti mig úti.
saga nr 2. ÞEGAR ÉG LÆSTI MIG ÚTI.
ók. setjum upp sitjúasjon. í húsinu mínu er útidyrahurð. svo labbaru upp hálfa hæð. þar er eldhús, klósett og þvottahús. svo labbaru upp aðra hálfa hæð. og þar er ein íbúð og eitt herbergi. svo labbaru upp aðra hálfa hæð. þar er gluggi. svo labbaru upp aðra hálfa hæð og þar er herbergið mitt og íbúð. svo labbaru upp aðra hálfa hæð og þar er bað. ók.
ég ætla að þvo þvottinn minn og fá mér eitthvað að borða. ég fer niður. herðu herðu. hvað fatta ég. ÉG LÆSTI LYKLANA MÍNA INNI Í HERBERGINU MÍNU. þar sem ég var bara að fara niður í tiltölulega ómerkilegum erindagjörðum. ég er ekki með símann minn. auðvitað ekki með lyklana mína. ég er ekki með neina peninga á mér. og ég er ekki í skóm. oh dear oh dear.
ég ákveð að reyna að brjótast inn um gluggann minn. það er ekki mjög árennilegt þar sem ég þyrfti að klifra upp einhverjar pípulagnir sem virtust ekki einu sinni geta haldið uppi rottu. í fyrsta skipti síðan ég flyt inn heyri ég umgang. matt, flat 1, er að koma heim. nótabene, klukkan er ca. hálf 11. hann heyrir umgang og kemur upp að glugganum og sér mig hinum megin við hann. við kynnum okkur og hann skipar mér að fara út um gluggann. ég segist vera læst úti og hann kíkir út og segir að hann gæti kannski komist inn (það er þak og eitthvað þannig sjitt fyrir utan). ég spyr hann hvað breska neyðarnúmerið sé, því ég vilji ekki horfa upp á hann drepa sig þarna. þegar hann er komin út á þakið og næstum inn um gluggann hrópa ég
"no no, this is not my window!!"
matt: "whaaat, are you kidding??"
ég: "noo, mine is the one above that one"
þegar þarna er komið við sögu er hann nánast kominn inn um vitlausan glugga og á eiginlega ekki aðra leið greiða en inn um random glugga. það reynist vera hjá mark sem býr fyrir neðan mig.
matt: "hey dude, mind if I come in here?"
ég vissi ekki hvorum var meira brugðið, mark að sjá random gæja grátbiðja um að fá að komast inn um gluggann hjá sér eða matt að sjá einhvern random dúd inni í herberginu. þegar hér er komið við sögu þá er gellan sem býr við hliðina á mér komin út úr herberginu sínu líka til að sjá hvaða skarkali væri í gangi. ég segi, eins og mér fannst við hæfi:
"hey guys, I'm your new nabour, nice to meet you all".
Ég spyr hvort þau kunni ekki að pikka upp lása (eins og allir eiga greinilega að kunna!) og þau horfa á hurðina mína sem virtist einhvern veginn ekkert lítið rammgerð þegar maður er svona læstur hinum megin við hana. Þau segja að til að ég gæti komist inn yrði ég væntanlega að brjóta upp hurðina. Ég þvertek fyrir það því það gæti orðið mjög dýrt, eftir að hafa þurft að borga depositið mitt og fyrstu leiguna mína aðeins fyrr í vikunni.
ég: I don't even have my phone...
Matt: if you want you can use mine...
ég: thank you very much, but I don't even know my own uk number, so I'm not sure who I could call...
stelpan fór aftur inn til sín en strákarnir vildu greinilega ekki skilja mig eftir í vonleysinu mínu.
þeir segja mér að hreinsunin sem er á fyrstu hæðinni sé sko landlordinn (ég þakkaði fyrir í huganum að ég brosi alltaf til hans þegar ég labba fram hjá) og hann sé með varalykla, en hann sé tæpast þarna þar sem klukkan er korter yfir 11 að kvöldi til.
oh dear oh dear.
matt (diljá, hann er svona indie rokkari, nú verðurðu að koma í heimsókn) þvertekur fyrir að ég hýrist frammi á gangi (hús í englandi eru köld) svo hann býður mér að sofa í rúminu sínu. ég verð nú pínku vandræðaleg og ætla að bjóðast til að sofa bara í sófanum en kemur ekki í ljós að hann á engan sófa.
Ég neita að láta hann sofa á gólfinu þannig fyrir rest sofum við nýbakaðir nágrannarnir þarna ekki lítið vandræðaleg, fullklædd - ekki halda að ég sé að skrifa einhverjar klámsögur hérna á netið, hlið við hlið í rúminu hans.
Takk Matt. Vandræðalegt er skárra heldur en ógeðslega kalt og óþægilegt.
ókei. tvær vandræðalegar, mjög svo sannar sögur, frá mér að reyna að lifa af í london.
held þetta sé nóg fyrir ykkur í bili.
bestu kveðjur,
Hrefna Helgadóttir.
okei, þú veist þegar maður skrifar eitthvað á google kemur alltaf svona suggestion.
af hverju þegar ég leita að "how to get an ni number" þá gerist:
þegar ég er komin "how to get...." kemur hugmyndin "... pregnant". og þegar ég er komin á "...an..." kemur "....erection". Er þetta í alvöru það sem fólk leitar mest að á google.
sick fólk.
allaveganna. ég hef komist að því að tvo "seasonal jobs" á einu (hálfu) ári er kannski fullmikið af því góða. jafnvel fyrir svona icelandic maniac eins og (grace kallar mig) ég er. í staðinn fyrir að vera í löngu máli að lýsa því hversu ógeðslega busy og awesome ég er í vinnunni ætla ég bara að segja ykkur hvað ég er mikill MASTER í að koma mér í vandræðalegar aðstæður. tvennt poppar strax upp í hausinn á mér.
já, gott fólk (ekki þetta sick fólk vonandi) ég ætla að leyfa ykkur að hlægja upphátt við tölvuna ykkar. að mér. verði ykkur að góðu.
saga nr. 1. MJÓLK.
Setjum upp sitjúasjon. Sunnudagsvakt. Gjörsamlega BRJÁLAÐ að gera í miðbæ london yfir jólin. gjörsamlega. brjálað. að gera. brjálað. seinni partinn á sunnudaginn er mjólkin okkar að klárast. fyrirtækið sem við kemur alltaf með mjólkina til okkar alla daga nema sunnudaga leyfir mér ekki að panta. mjólkin okkar er að klárast.
(ég vinn á kaffihúsi. samtalið...
ég eða kollegi: good afternoon, how can I help you?
kúnni: good afternoon. could I please get a latte.
ég eða kollegi: how would you feel about a latte sin letche or what we would translate it as, latte without milk?
...félli örugglega ekki í góðan jarðveg)
SVO. mjólkin er að klárast. engin pöntun á leiðinni.
sunnudagur. allt að lokast. klukkan er korter í fimm. summerfields (supermarkaðurinn í nágrenninu) lokast eftir korter. það tekur tíu mínútur að labba þangað. nýi yfirmaðurinn minn og ég ákveðum að einhver þurfi að hlaupa þangað. ég ákveð að fara. hún réttir mér fjörtíu pund. ég hleyp í summerfields.
ég stend fyrir framan mjólkurrekkann og er ekki viss hversu margar mjólkuumbúðir ég get keypt fyrir fjörtíu pund. ég ákveð að taka eina og kem upp að kassanum.
ég: hæ. má ég plís fá eins margar mjólkurumbúðir og ég get fyrir fjörtíu pund.
afgreiðsludama: (sendir mér augnaráð eins og ég sé gjörsamlega galin) ertu viss?
ég: já, alveg viss.
afgreiðsludama: ókei, þú mátt fá tuttuguogsex mjólkurumbúðir fyrir fjörtíu pund.
(mjólkurumbúðir eru 4 pints eða 2.27 lítrar).
ég tók einhverja svona litla kerrudruslu með mér. í hana komust fimmtán umbúðir. ég set restina bara í poka og ætla að labba af stað. nei. pokarnir eru ALLTOF þungir fyrir mig. ég fæ lánaða svona handkörfu eins og maður fær í búðinni. það er sjitt þungt líka.
EN ég verandi þrjósk í meira lagi stundum, ákveð að gefast ekki upp og skila kannski nokkrum. svo ég labba af stað. með allt.
nótabene. þá sko gat kerrudruslan ekki staðið nema að ég héldi við hana.
nótabene2. ég gat varla haldið á handkörfunni.
SVO ég reyni að ýta handkörfunni á undan mér ca. hálfan meter, áður en ég dreg kerruna upp að mér.
ég fatta að það er ekki mjög skilvirkt (verkfræðigenin sjáðu til). þannig ég held á handkörfunni og dreg kerrudrusluna á eftir mér. ég labba mjööög hægt. á endanum kemur samtal:
random gella: hæ. þarftu kannski hjálp
ég: nei nei, ég er sko alveg góð
random gella: ertu viss
ég: well, ég meina ef þú hefur ekkert betra að gera og langar geðveikt mikið til að hjálpa mér væri geðveikt ef þú gætir dregið kerrudrusluna bara upp á næsta horn
random gella: ókei.
ég og random gella að burðast með öll ósköpin, hún með kerrudrusluna og ég með handkörfuna í fanginu sem er í meira lagi þung.
skemmtileg staðreynd, hún hafði komið til íslands.
random gella: hvert þarftu eiginlega að komast með þetta allt
ég: veistu hvar carnaby street er?
random gella: já
ég: já, þetta er svona einu húsi frá carnaby street.
random gella: ók.
random gella: fæ ég kannski kaffi?
ég: uhh, jááá, eins og þú vilt
við komum loksins upp í vinnu þar sem er ennþá brjálað að gera
ég: grace (sem er á kaffivélinni). þessi gella þarf latte í take away cup núna. ok takk.
ok, pínku húmorískt, en ekki jafn fyndið og þegar ég læsti mig úti.
saga nr 2. ÞEGAR ÉG LÆSTI MIG ÚTI.
ók. setjum upp sitjúasjon. í húsinu mínu er útidyrahurð. svo labbaru upp hálfa hæð. þar er eldhús, klósett og þvottahús. svo labbaru upp aðra hálfa hæð. og þar er ein íbúð og eitt herbergi. svo labbaru upp aðra hálfa hæð. þar er gluggi. svo labbaru upp aðra hálfa hæð og þar er herbergið mitt og íbúð. svo labbaru upp aðra hálfa hæð og þar er bað. ók.
ég ætla að þvo þvottinn minn og fá mér eitthvað að borða. ég fer niður. herðu herðu. hvað fatta ég. ÉG LÆSTI LYKLANA MÍNA INNI Í HERBERGINU MÍNU. þar sem ég var bara að fara niður í tiltölulega ómerkilegum erindagjörðum. ég er ekki með símann minn. auðvitað ekki með lyklana mína. ég er ekki með neina peninga á mér. og ég er ekki í skóm. oh dear oh dear.
ég ákveð að reyna að brjótast inn um gluggann minn. það er ekki mjög árennilegt þar sem ég þyrfti að klifra upp einhverjar pípulagnir sem virtust ekki einu sinni geta haldið uppi rottu. í fyrsta skipti síðan ég flyt inn heyri ég umgang. matt, flat 1, er að koma heim. nótabene, klukkan er ca. hálf 11. hann heyrir umgang og kemur upp að glugganum og sér mig hinum megin við hann. við kynnum okkur og hann skipar mér að fara út um gluggann. ég segist vera læst úti og hann kíkir út og segir að hann gæti kannski komist inn (það er þak og eitthvað þannig sjitt fyrir utan). ég spyr hann hvað breska neyðarnúmerið sé, því ég vilji ekki horfa upp á hann drepa sig þarna. þegar hann er komin út á þakið og næstum inn um gluggann hrópa ég
"no no, this is not my window!!"
matt: "whaaat, are you kidding??"
ég: "noo, mine is the one above that one"
þegar þarna er komið við sögu er hann nánast kominn inn um vitlausan glugga og á eiginlega ekki aðra leið greiða en inn um random glugga. það reynist vera hjá mark sem býr fyrir neðan mig.
matt: "hey dude, mind if I come in here?"
ég vissi ekki hvorum var meira brugðið, mark að sjá random gæja grátbiðja um að fá að komast inn um gluggann hjá sér eða matt að sjá einhvern random dúd inni í herberginu. þegar hér er komið við sögu þá er gellan sem býr við hliðina á mér komin út úr herberginu sínu líka til að sjá hvaða skarkali væri í gangi. ég segi, eins og mér fannst við hæfi:
"hey guys, I'm your new nabour, nice to meet you all".
Ég spyr hvort þau kunni ekki að pikka upp lása (eins og allir eiga greinilega að kunna!) og þau horfa á hurðina mína sem virtist einhvern veginn ekkert lítið rammgerð þegar maður er svona læstur hinum megin við hana. Þau segja að til að ég gæti komist inn yrði ég væntanlega að brjóta upp hurðina. Ég þvertek fyrir það því það gæti orðið mjög dýrt, eftir að hafa þurft að borga depositið mitt og fyrstu leiguna mína aðeins fyrr í vikunni.
ég: I don't even have my phone...
Matt: if you want you can use mine...
ég: thank you very much, but I don't even know my own uk number, so I'm not sure who I could call...
stelpan fór aftur inn til sín en strákarnir vildu greinilega ekki skilja mig eftir í vonleysinu mínu.
þeir segja mér að hreinsunin sem er á fyrstu hæðinni sé sko landlordinn (ég þakkaði fyrir í huganum að ég brosi alltaf til hans þegar ég labba fram hjá) og hann sé með varalykla, en hann sé tæpast þarna þar sem klukkan er korter yfir 11 að kvöldi til.
oh dear oh dear.
matt (diljá, hann er svona indie rokkari, nú verðurðu að koma í heimsókn) þvertekur fyrir að ég hýrist frammi á gangi (hús í englandi eru köld) svo hann býður mér að sofa í rúminu sínu. ég verð nú pínku vandræðaleg og ætla að bjóðast til að sofa bara í sófanum en kemur ekki í ljós að hann á engan sófa.
Ég neita að láta hann sofa á gólfinu þannig fyrir rest sofum við nýbakaðir nágrannarnir þarna ekki lítið vandræðaleg, fullklædd - ekki halda að ég sé að skrifa einhverjar klámsögur hérna á netið, hlið við hlið í rúminu hans.
Takk Matt. Vandræðalegt er skárra heldur en ógeðslega kalt og óþægilegt.
ókei. tvær vandræðalegar, mjög svo sannar sögur, frá mér að reyna að lifa af í london.
held þetta sé nóg fyrir ykkur í bili.
bestu kveðjur,
Hrefna Helgadóttir.
1 Dec 2009
WELCOME TO LONDON.
- já, það er búið að stela veskinu mínu
- já, ég bý í, engri lúxus íbúð, vinn myrkrana á milli til að borga leigu
- já, ég er búin að kynnat fólki sem býr hinum megin á hnettinum
- já, ég er farin að labba ógeðslega hratt til að komast á milli staða
- já, ég er orðin of góð í að ignora fólk sem er að rétta mér flyera
- já, ég er alltaf þreytt
- já, ég er orðin vön því að allt sem ég geri, hvert sem ég fer, er fótgangandi eða með almenningssamgöngum. INKLÚDING að flytja búslóð milli borgarhluta (já, kom í ljós að ég sem ætlaði að sleppa með eina tösku daginn sem ég flutti, reyndist vera ein TROÐfull, stór ferðataska plús random grænt drasl troðfullt líka. já, og lestin gekk ekki, þannig ég tók strætó með herlegheitin)
- já, ég er farin að hafa sama og engan tólerans fyrir fólki sem getur ekki bara talað ensku
- já, ég á aldrei pening fyrir óhreinatauskörfu, lampa í herbergið mitt, inneign eða innkaupaferð, en alltaf fyrir bara einum bjór í viðbót
- já, ég fell örugglega 100% undir "hrokafulla stórborgarbúa" ímyndina sem þú ert með í hausnum
- já, ég borða ekkert nema take out, ef ég borða eitthvað yfir höfuð
- já, ég hitti vini mína á pubbnum
- já, ég er búin að sjá endalaust gegnumstreymi af fólki
- já, ég sem hafði alltaf mínar efasemdir um sjónvarpsþætti eins og friends sem dæmi þar sem vinir manns verða eiginlega að fjölskyldunni manns hérna úti, það eru ekki ýkjur. ef
ÉG KÆMI EKKI HEIM UM JÓLIN
mundi ég halda upp á "orphan christmas" með þeim hér.
(ekki að þau séu munaðarlaus, en þau eru flest frá ástralíu og nýja sjálandi. þar sem að "skreppa heim um jólin" er ekki alveg í boði)
- já, mér er boðið á date, svona eins og þú veist, er yfirleitt ekki hefð fyrir heima
- já, ég er að eyða síðustu peningunum sem ég á í að kaupa mér corona svo ég komist í net
- já, ég er búin að venjast því að það tekur minnst hálftíma að komast á milli staða
- já, ég er líka búin að venjast því að það er svona ca. eini dauði tími sólarhringsins
- já, það er ógeðslega gaman hjá mér
- já, ég bý í, engri lúxus íbúð, vinn myrkrana á milli til að borga leigu
- já, ég er búin að kynnat fólki sem býr hinum megin á hnettinum
- já, ég er farin að labba ógeðslega hratt til að komast á milli staða
- já, ég er orðin of góð í að ignora fólk sem er að rétta mér flyera
- já, ég er alltaf þreytt
- já, ég er orðin vön því að allt sem ég geri, hvert sem ég fer, er fótgangandi eða með almenningssamgöngum. INKLÚDING að flytja búslóð milli borgarhluta (já, kom í ljós að ég sem ætlaði að sleppa með eina tösku daginn sem ég flutti, reyndist vera ein TROÐfull, stór ferðataska plús random grænt drasl troðfullt líka. já, og lestin gekk ekki, þannig ég tók strætó með herlegheitin)
- já, ég er farin að hafa sama og engan tólerans fyrir fólki sem getur ekki bara talað ensku
- já, ég á aldrei pening fyrir óhreinatauskörfu, lampa í herbergið mitt, inneign eða innkaupaferð, en alltaf fyrir bara einum bjór í viðbót
- já, ég fell örugglega 100% undir "hrokafulla stórborgarbúa" ímyndina sem þú ert með í hausnum
- já, ég borða ekkert nema take out, ef ég borða eitthvað yfir höfuð
- já, ég hitti vini mína á pubbnum
- já, ég er búin að sjá endalaust gegnumstreymi af fólki
- já, ég sem hafði alltaf mínar efasemdir um sjónvarpsþætti eins og friends sem dæmi þar sem vinir manns verða eiginlega að fjölskyldunni manns hérna úti, það eru ekki ýkjur. ef
ÉG KÆMI EKKI HEIM UM JÓLIN
mundi ég halda upp á "orphan christmas" með þeim hér.
(ekki að þau séu munaðarlaus, en þau eru flest frá ástralíu og nýja sjálandi. þar sem að "skreppa heim um jólin" er ekki alveg í boði)
- já, mér er boðið á date, svona eins og þú veist, er yfirleitt ekki hefð fyrir heima
- já, ég er að eyða síðustu peningunum sem ég á í að kaupa mér corona svo ég komist í net
- já, ég er búin að venjast því að það tekur minnst hálftíma að komast á milli staða
- já, ég er líka búin að venjast því að það er svona ca. eini dauði tími sólarhringsins
- já, það er ógeðslega gaman hjá mér
Subscribe to:
Posts (Atom)